Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2014 Mars

01.03.2014 11:30

Stakfell

Þessa mynd tók ég af Stakfellinu ÞH 360 á Dalvík. Eins og sjá má er það komið undir rússneskt flagg þarna og ef ég man rétt voru þeir að setja menn í land eftir að hafa verið að prófa tæki og tól. Þetta var sennilega árið 2001 og ég veit ekki betur en skipið heiti Stakfell enn þann dag í dag.

Stakfell ex Stakfell ÞH 360. © Hafþór Hreiðarsson 2001.

 

 

01.03.2014 11:10

Búi

Búi EA 100 var smíðaður á Seyðisfirði 1971 og hét upphaflega Sæþór SU. Síðar SF. Hér var hann kominn til Dalvíkur og í eigu Stefáns Stefánssonar (Stebba Grenó) sem síðar átti eftir að skipta um stýrishús á bátnum.

1153. Búi EA 100 ex Sæþór SF. © Hafþór Hreiðarsson.

 

 

Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397226
Samtals gestir: 2007759
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 04:16:16
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is