23.05.2016 16:40

Stapin frá Tóftum

Línuskipið Stapin frá Tóftum í Færeyjum kom til Vestmannaeyja í dag og smellti Óskar Franz þessari mynd af honum. Nýkeyptur til Færeyja g hét áður Husby Senior M-13-AV og var gerður út frá Noregi. 42. metrar að lengd og 9 metra breiður. Smiðaður 1990.

Stapin FD 32. © Óskar Franz 2016.

 

 

21.05.2016 23:16

Sóley Sigurjóns GK

Gundi á Frosta tók þessa mynd af Sóley Sigurjónas GK 200 þar sem hún var á toginu í Kolluálnum. Þar eru skipin á rækjuveiðum og sól og blíða alla daga eins og sagði í póstinum frá Gunda.

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 ex Sólbakur EA. © Gundi 2016.

 

 

21.05.2016 13:06

Rósin

Hvalaskoðunarbáturinn Rósin á leið til hafnar í Reykjavík. Tekið í upphafi mánaðarins. Rósin var smíðuð 2010 og er í eigu Special Tours ehf.

2761. Rósin. © Hafþór Hreiðarsson 2016.

 

 

21.05.2016 12:55

Venni GK

Handfærabáturinn Venni GK 606 kemur til hafnar í Grindavík þann 30. apríl sl. Venni er Sómi 870, smíðaður 2011 og í eigur Hæðarenda ehf.

2818. Venni GK 606. © Hafþór Hreiðarsson 2016.

 

 

21.05.2016 12:50

Hrappur GK

Handfærabáturinn Hrappur GK GK 6 kemur hér að landi í Grindavík þann 30. apríl sl. Hrappur er Sómi 900, smíðaður 2012 og er í eigu Jóhanns Guðfinnssonar.

2834. Hrappur GK 6. © Hafþór Hreiðarsson 2016.

 

 

21.05.2016 12:42

Ásdís ÞH

Grásleppubáturinn Ásdís ÞH 136 kemur til hafnar á Húsavík í fyrrakvöld. 

2873. Ásdís ÞH 136 ex Ingunn Sveinsdóttir AK. © Hafþór Hreiðarsson 2016.

 

 

21.05.2016 12:36

Vestmannaey VE

Vestmannaey VE 444 siglir inn til hafnar í Eyjum, annað tveggja systurskipa Bergs-Hugins. Hitter Bergey VE 544.

2444. Vestmannaey VE 444. © Óskar Franz 2016.

 

 

21.05.2016 12:32

Nordørn

Nordørn frá Álasundi kom við í Vestmannaeyjum um daginn og þá tók Óskar Franz þessa mynd. 40. metra langur og smíðaður 2001.

Nordørn M-185-G. © Óskar Franz 2016.

 

 

21.05.2016 12:28

Huginn VE

Huginn VE 55 kemur hér til heimahafnar. Myndasmiðurinn er Óskar Franz.

2411. Huginn VE 55. © Óskar Franz 2016.

 

 

21.05.2016 12:24

Grímsnes GK

Hér kemur ein af Grímsnesinu sem Óskar Franz tók á dögunum. Smíðað á því herrans ári 1963 í Flekkefjørd.

89. Grímsnes GK 555 ex BA. © Óskar Franz 2016.

 

 

21.05.2016 12:19

Ice Fjord

Áki myndaði Ice Fjord á dögunum þegar skipið sigldi fram hjá Måløy en norðmenn voru að kaupa það frá Færeyjum. Heimahöfn þess verður í Tromsø. Skipið var byggt árið 1979 af skipasmíðastöðinni Mandals Slip & Mek Verksted As Noregi. Icefjord er 60,31 metri á lengd, 11 metra breiður , 1240 brúttótonn að stærð og tekur um 1000 tonn. Icefjord hefur tvívegis verið skráður á Íslandi í eigu Samherja og bara þá nöfnin Háberg og Anders. 

 

Ice Fjord © Áki Hauksson 2016.

21.05.2016 12:14

Harvest

Áki myndaði uppsjávarveiðiskipið Harvest H-1-AV í Måløy. Smíðað 2014 og mælsir 2342 tonn að stærð. Heimahöfn Bergen.

Harvest H-1-AV. © Áki Hauksson 2016.

 

 

 

21.05.2016 12:06

Frár VE

Frár VE 78 á útleið í morgun frá Vestmannaeyjum. 

1595. Frár VE 87 ex Frigg VE. © Óskar Franz 2016.

 

 

19.05.2016 21:56

Þórsnes SH

Óskar Franz er óstöðvandi með myndavélina þarna í Eyjum og hér kemur Þórsnesið sem kom þar inn í dag.

967. Þórsnes SH 109 ex Marta Ágústsdóttir GK. © Óskar Franz

 

 

19.05.2016 17:12

Sigurður VE

Óskar Franz tók þessa mynd af Sigurði VE 15 koma til hafnar í Vestmannaeyjum í dag. Greinilega blíða í Eyjum.

2883. Sigurður VE 15. © Óskar Franz 2016.

 

 

 

Flettingar í dag: 916
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 3289
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 6282915
Samtals gestir: 1149365
Tölur uppfærðar: 25.5.2016 08:50:24
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is