Varðskipið Týr kom til hafnar á Húsavík upp úr hádeginu eftir siglingu frá Grænlandi þar sem skipið, ásamt TF-Sif tóku þátt í æfingunni Sarex Greenland 2013. Týr mun liggja á Húsavík um tíma.
 |
1421. Týr á siglingu á Skjálfanda. © Hafþór Hreiðarsson 2013. |
 |
1421. Týr. © Hafþór Hreiðarsson 2013. |