Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2013 September

08.09.2013 19:50

Snúa

Týr að snúa sér í höfninni áður en lagst var upp að Bökugarðinum.

1421. TÝR. © Hafþór Hreiðarsson 2013.

08.09.2013 14:24

Týr

Varðskipið Týr kom til hafnar á Húsavík upp úr hádeginu eftir siglingu frá Grænlandi þar sem skipið, ásamt TF-Sif tóku þátt í æfingunni Sarex Greenland 2013. Týr mun liggja á Húsavík um tíma.

1421. Týr á siglingu á Skjálfanda. © Hafþór Hreiðarsson 2013.

 

1421. Týr. © Hafþór Hreiðarsson 2013.

07.09.2013 10:37

Húsavíkurhöfn í hauststillu

Tók þessa mynd síðdegis í gær. Blíða á víkinni.

Húsavíkurhöfn þann 6. september. © Hafþór Hreiðarsson 2013.
Flettingar í dag: 546
Gestir í dag: 139
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396882
Samtals gestir: 2007674
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 21:47:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is