Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.11.2018 23:06

Ný skipamyndasíða

Ég hef undanfarna daga verið að setja upp nýja síðu fyrir skipamyndirnar mínar og allra þeirra sem lána mér myndir á hana. 

Var komin með leið á hve þessi er úrelt að ýmsu leyti. Mun betri myndgæði á þeirri nýju og hægt að skoða myndirnar í stærri upplausn.

NÝJA SÍÐAN ER Á SLÓÐINNI www.skipamyndir.com

Læt nú samt eina mynd fylgja færslunni sem ég tók í dag.

Kveðja, HH

P.s Ég er búinn að borga fyrir þessa næstu 12 mánuði svo hún er ekki að fara neitt.

Hægt að skoða hana eins og áður þó minna verði af nýju efni.

Hafborgin og síðuhaldari á Húsavík í dag. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 536
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395177
Samtals gestir: 2007402
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 17:12:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is