Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.11.2018 13:27

Happasæll KE 94

Happasæl KE 94 kemur hér til hafnar í Keflavík í marsmánuði 2013. Hann hét upphaflega Árni Þorkelsson KE smíðaður í Austur-Þýskalandi 1961. Hét síðan Andvari KE, Blátindur VE, Snætindur ÁR, Gulltoppur ÁR, Litlaberg ÁR, Búddi KE og loks Happasæll KE.

13. Happasæll KE 94 ex Búddi KE. © Hafþór Hreiðarsson 2013.
Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 754
Gestir í gær: 130
Samtals flettingar: 9222251
Samtals gestir: 1990283
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 03:05:48
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is