Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.10.2018 19:01

Eems River

Flutningaskipið Eems River losaði kvarsfarm á Húsavík í dag en skipið kom með hann frá Helguvík.

Eems River var smíðað árið 2012

Það siglir undir fána Hollands með heimahöfn í Delfzilj. 

Það er 90 metra langt og 13 metra breitt. Mælist 2,767 GT að stærð.

Þessa mynd tók ég þegar skipið lagði úr höfn um kaffileytið.

Eems River. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396050
Samtals gestir: 2007482
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 07:36:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is