Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.10.2018 21:25

Bjössi Sör

Hvalaskoðunarbáturinn Bjössi Sör var smíðaður árið 1975 í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri og hét upphaflega Sólrún EA 251.

Á vefnum aba.is segir að framleiðsla Skipasmíðastöðvar KEA hafi lagðst af með smíði Sólrúnar EA-251 og mun höfuðorsök þess hafa verið harðnandi samkeppni og þverrandi eftirspurnar eftir eikarskipum. 

Á þessari mynd sem ég tók í ágústmánuði 2012 er pabbi heitinn að sigla Bjössa til hafnar eftir hvalaskoðun á Skjálfanda.

1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU. © Hafþór Hreiðarsson 2012.
Flettingar í dag: 284
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396025
Samtals gestir: 2007481
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 07:14:31
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is