Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

09.08.2018 21:25

Panorama

Panorama kom eina ferðina enn til Húsavíkur í dag og tók ég þessa mynd þá.

Panorama er þriggja mastra mótorsiglari, smíðað 1993, stækkað 2001 og endurbætt mikið 2014.

Það er 54 metrar að lengd og 12 metra breitt. Í skipinu eru  24 klefar fyrir 49 farþega, Í áhöfn eru 16-18 manns.

Skipið siglir undir grísku flaggi með heimahöfn í Aþenu.

Panorama. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 1277
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 1349
Gestir í gær: 177
Samtals flettingar: 8903269
Samtals gestir: 1950427
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 09:27:19
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is