Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.10.2017 15:19

Baldur

Hér er skuttogarinn BAldur EA 108 við slippkantinn á Akureyri nýmálaður og fínn. Baldur, sem var tæpir 36 metrar að lengd, var smíðaður 1974 í Goole Shipbuilding & Repairing Co Ltd í Goole í Englandi og var smíðanúmer 579 frá þeirri stöð. Hann hét upphaflega Glen Urquhart A-364 og heimahöfn Aberdeen.

Baldur EA 108 var keyptur til Dalvíkur 1981 af Upsaströnd hf. en svona lítur miðinn frá Hauki á Dalvík:

Glen Urquhart A364. Útg: Aberdeen. Bretlandi. (1974 - 1981).

Baldur EA 108. Útg: Upsaströnd h.f. Jóhann Antonsson. Dalvík. (1981 - 1988).

Baldur EA 108. Útg: Útgerðarfélag KEA. Dalvík. (1988 - 1990).

Baldur EA 108. Útg: Snorri Snorrason. Dalvík. (1990).

Þór EA 108. Útg: Snorri Snorrason. Dalvík. (1990 - 1992).

Þór HF 6. Útg: Stálskip hf. Hafnarfirði. (1992 – 1994).

Lómur HF 177 Útg: Lómur h.f. Hafnarfirði. (1994 – 1997). Lómur HF 777 Útg: Lómur h.f. Hafnarfirði.

(1997 Geysir BA 25. Útg: Vesturskip. Eiríkur Böðvarsson. Bíldudal (1997 - 2003).

Geysir BA 25. Útg: Hreinn Hjartarsson. Reykjavík. (2003 - 2004).

Seldur til Rússlands 2004 og var þá í eigu Skeljungs.

Navip. Útg: Murmansk. (2004 – 2009).

Afskráður í Rússlandi 2009.

1608. Baldur EA 108 ex Glen Urquhart A364. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is