Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

13.01.2017 15:15

Guðrún Hlín

Rækjutogarinn Guðrún Hlín BA 122 frá Patreksfirði á miðunum. Upphaflega Kolbeinsey ÞH 10 smíðuð á Akureyri 1981. Þegar hún var seld frá Húsavík varð hún Hrafnseyri ÍS 10 frá Bolungarvík en þaðan var hún seld til Patreksfjarðar þar sem hún fékk þetta nafn sem hún ber á myndinni. Annars hefur saga Kolbeinseyjar komið fram á síðunni áður.

1576. Guðrún Hlín BA 122 ex Hrafnseyri ÍS. © Olgeir Sigurðsson.

 

 

Flettingar í dag: 498
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 995
Gestir í gær: 134
Samtals flettingar: 9257745
Samtals gestir: 1995364
Tölur uppfærðar: 26.8.2019 10:02:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is