Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.11.2016 11:32

Kvika

Þessa mynd tók Hreiðar Olgeirsson þá skipstjóri á Kristbjörgu ÞH 44 við Langanes. Þarna eru Héðinn Sverrisson og Hreinn Valtýsson á Kviku ÞH 345 að leggja netin. Þeir fiskuðu oft vel á Kvikunni ef ég man rétt.

6991. Kvika ÞH 345. - Í dag Jói Brands GK. © Hreiðar Olgeirsson.

 

 

 

Flettingar í dag: 380
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 639
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 9225841
Samtals gestir: 1990806
Tölur uppfærðar: 22.7.2019 08:25:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is