Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

10.05.2015 12:12

Tjaldur II seldur

Tjaldur II kom til Suðureyrar í nótt en þangað hefur hann verið seldur. Þessa mynd hér að neðan tók ég síðdegis þann 8. maí og eftir á að hyggja var verið að undirbúa brottför.

1109. Tjaldur II ÞH 294 ex Ásborg BA. © Hafþór Hreiðarsson 2015.

 

 

Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9393930
Samtals gestir: 2007184
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 00:17:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is