Dragnótabáturinn Viðar ÞH frá Raufarhöfn kemur hér að landi á Húsavík í septembermánuði 2002. Landaði og fór. Smíðaður hjá Gunnlaugi og Trausta á Akureyri og heitir Hildur í dag. Er ein af skonnortum Norðursiglingar.
 |
1354. Viðar ÞH 17 ex Guðbjörg Ósk. © Hafþór Hreiðarsson 2002. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson