Norska uppsjávarveiðiskipið Malene S og Börkur NK komu til Akureyrar í dag og tók Siggi Davíðs þessar myndir við það tækifæri. Sagan segir að Síldarvinnslan og Skarungen AS hyggi á skipaskipti.
 |
Malene S H-128-SV. © Sigurður Heiðar Davíðsson 2014.
 |
2827. Börkur NK 122 ex Torbas SF-99-V. © SHD 2014. |
|
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson