Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

08.10.2018 20:34

Kristinn SH 812

Jón Steinar tók þessa mynd af línubátnum Kristni SH 812 þann 30. mars árið 2014.

Kristinn var smíðaður í Trefjum í Hafnarfirði árið 2010 og er af gerðinni Cleopatra 50.

Báturinn var smíðaður fyrir útgerðarfélagið Rederij Dezutter í Belgíu en Útgerðarfélagið Breiðavík ehf. í Snæfellsbæ keypti bátinn til landsins árið 2013.

Heimahöfnin er Rif.

2860. Kristinn SH 812 ex Mayra~Lisa. © Jón Steinar 2014.
Flettingar í dag: 986
Gestir í dag: 224
Flettingar í gær: 2063
Gestir í gær: 236
Samtals flettingar: 9110429
Samtals gestir: 1974476
Tölur uppfærðar: 20.4.2019 21:02:46
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is