Wilson Newcastle"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.09.2018 19:02

Wilson Newcastle

Þar sem ég lá í Sjóböðunum á Húsavíkurhöfða í gærkveldi fylgdist ég með ljósum flutningaskipsins Wilsons Newcastle sem dólaði úti fyrir höfðanum meðan beðið var hafnsögumanns. Í hádeginu lét Wilson Newcastle úr höfn og hefur lónað hér úti fyrir í dag. 

Ég fór á fyrrnefndan höfða og skaut nokkrum römmum á skipið sem smíðað var árið 2011.

Það er skráð á Möltu með heimahöfn í Valletta. 123 metra langt, 16 metra breitt og mælist 6.118 GT að stærð.

Wilson Newcastle. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
 
 
 
 
Flettingar í dag: 676
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394601
Samtals gestir: 2007289
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 22:26:15
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is