Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.09.2018 00:55

Hásteinn ÁR 8

Jón Steinar tók þessa mynd af Hásteini ÁR 8 koma til hafnar í Grindavík.

Hásteinn ÁR 8 var keyptur hingað til lands frá Svíþjóð árið 1986 en hann var smíðaður í Karlstad 1984. Hann fékk nafnið Örn SH 248. Hann var seldur til Vestmannaeyja þar sem hét hann áfram Örn en varð VE 344.

Árið 1992 var hann seldur til Stokkseyrar og fékk núverandi nafn. 

1751. Hásteinn ÁR 8 ex Örn VE 344. © Jón Steinar Sæmundsson 2018.
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is