Flutningaskipið Wilson Nice liggur nú í Húsavíkurhöfn þar sem uppskipun á trjábolum fyrir PCC á Bakka fer fram.
Wilson Nice er 123 metra langt og 17 metra breitt, smíðað árið 2010.
Siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta.
 |
Wilson Nice. © Hafþór Hreiðarsson 2018. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson