Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

04.07.2018 10:36

Wilson Nice

Flutningaskipið Wilson Nice liggur nú í Húsavíkurhöfn þar sem uppskipun á trjábolum fyrir PCC á Bakka fer fram.

Wilson Nice er 123 metra langt og 17 metra breitt, smíðað árið 2010.

Siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta.

Wilson Nice. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 939
Gestir í dag: 178
Flettingar í gær: 3300
Gestir í gær: 1325
Samtals flettingar: 8522071
Samtals gestir: 1854502
Tölur uppfærðar: 23.7.2018 05:54:00
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is