Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.06.2018 21:01

Viking Saga á Húsavík

Ég tók þessar myndir í kvöld þegar brunnbáturinn Viking Saga frá Bergen kom til Húsavíkur. Báturinn var hér fyrir í byrjun vikunnar en fór vestur í Dýrafjörð og er kominn aftur.

Er að ég held í seiðaflutningum.

Viking Saga var smíðaður 1999 og hét upphaflega Havstrand. Það nafn bar hann til ársins 2014 að hann fær nafnið Lifjell. Það var svo 2017 sem hann verður Viking Saga.

Báturinn er 42 metrar á lengd og 9 metra breiður.

 

Viking Saga ex Lifjell. © Hafþór Hreiðarsson 2018.

 

Viking Saga ex Lifjell. © Hafþór Hreiðarsson 2018.

 

Viking Saga ex Lifjell. © Hafþór Hreiðarsson 2018.

 

Viking Saga ex Lifjell. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is