Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.06.2018 10:59

Máni

Hvalaskoðunarbáturinn Máni kemur hér að landi á Dalvík fyrir skömmu.

Þetta er síðasti eikarbáturinn, af þessari stærð amk., sem Skipavík í Stykkishólmi smíðaði.

Í Morgunblaðinu 23. júní 1977 var eftirfarandi frétt að finna:

Í SEINUSTU viku var hleypt af stokkunum 50 lesta nýsmíði hjá Skipasmíðastöðinni Skipavík h.f. í Stykkishólmi. 

Báturinn hlaut nafnið Ásbjörg ST 9 og er heimahöfnin Hólmavík. Eigendur eru þrir, þeir Benedikt Pétursson, Guðlaugur Traustason og Daði Guðjónsson, allir til heimilis á Hólmavík. 

Báturinn er smíðaður úr eik og er búinn öllum fullkomnustu siglinga- og fiskileitartækjum. Aðalvél er 360 hestafla og einnig eru tvær hjálparvélar. Báturinn er útbúinn til tog-, neta- og línu- veiða. Hann verður afhentur eigendum eftir nokkra daga. 

 

1487. Máni ex Númi RE. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 546
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396287
Samtals gestir: 2007526
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:36:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is