Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.04.2018 10:21

Hulda

Jón Steinar tók þessa mynd af Huldu HF 27 koma til hafnar í Grindavík í vikunni.

Hulda hét áður Oddur á Nesi SI 76 og er í eigu Blikabergs ehf. í Hafnarfirði. Hulda var SI 76 um tíma áður en hún fékk HF 27. Smíðuð á Akureyri árið 2016.

2912. Hulda HF 27 ex Oddur á Nesi SI. © Jón Steinar 2018.

 

 

Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399419
Samtals gestir: 2008150
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 06:09:24
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is