Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.04.2018 13:03

Tjaldur

Tjaldur SU 115, myndin tekin úr bakborðsglugganum á brú Kristbjargar ÞH 44. Árið er 1982 en þá réru þessir bátar á vetrarvertíð frá Þorlákshöfn ásamt fleirum aðkomubátum.

Tjaldur var í eigu Guðmundar Ragnarssonar á Vopnafirði þegar þetta var.

1538. Tjaldur SU 115. © Hreiðar Olgeirsson 1982.
Flettingar í dag: 285
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399379
Samtals gestir: 2008146
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:39:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is