Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.03.2018 23:47

Litlanes ÞH

Ég birti mynd Jóns Steinars af Litlanesinu frá Þórshöfn á dögunum en sl. mánudag náði ég sjálfur að festa það á filmu, eða kortið og hér kemur ein mynd síðan þá.

Eins og ég sagði við myndin hans Jóns var Litlanesið smíðað árið 2000 Sólplasti í Sandgerði og hét í upphafi Muggur KE 57 . Síðar HU 57. 

Fagranes útgerð ehf. á Þórshöfn, sem er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja hf., keypti bátinn 2015 eða 2016 og í framhaldinu fór hann í miklar breytinga hjá Siglufjarðar Seig.

Þær fólust m.a í lengingu og yfirbyggingu ásamt því að sett var á það perustefni.

2771. Litlanes ÞH 3 ex Muggur HU. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 496
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398223
Samtals gestir: 2007957
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 17:35:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is