Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

07.03.2018 20:29

Hafborg EA 152 - Bak og stjór

Hér koma tvær myndir af Hafborginni teknar sitt hvorn daginn. Sú fyrri sýnir bakborðshliðina og í fjarska má sjá klettadranginn Össur sem mér finnst alltaf gaman að hafa með á bátamyndum sem ég tek í þessa átt.

Neðri myndin sýnir stjórnborðshliðina og hana tók ég í gær þegar Hafborgin kom að landi eftir fyrsta netaróðurinn.

2940. Hafborg EA 152. © Hafþór Hreiðarsson 5. mars 2018.

 

2940. Hafborg EA 152. © Hafþór Hreiðarsson 6. mars 2018.
Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9393930
Samtals gestir: 2007184
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 00:17:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is