Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.02.2018 12:39

Wilson Linito

Wilson Linito kom til Húsavíkur með áburð í marsmánuði árið 2003.

Skipið var smíðað árið 2000, siglir undir Maltneskum fána með heimahöfn í Walletta.

Lengd þess er 113 metrar og breiddin 15 metrar. Mælist 4.200 GT að stærð.

Nafn þess í dag er Wilson Stadt en það nafn kom á skipið árið 2006.

Wilson Linito. © Hafþór Hreiðarsson 2003.
Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399351
Samtals gestir: 2008143
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is