Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

01.02.2018 10:15

Óli á Stað

Línubáturinn Óli á Stað GK 99 kom til Grindavíkur í gærkveldi og tók Jón Steinar þessar myndir þá. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem báturinn kemur til heimahafnar en frá því hann hóf veiðar í vor hefur hann landað fyrir norðan og austan. Þá kom hann suður fyrir áramót og hefur landað í Sandgerði það sem af er þessu ári.

2842. Óli á Stað GK 99. © Jón Steinar Sæmundsson 2018.

 

2842. Óli á Stað GK 99. © Jón Steinar Sæmundsson 2018.
Flettingar í dag: 380
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 639
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 9225841
Samtals gestir: 1990806
Tölur uppfærðar: 22.7.2019 08:25:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is