Akureyri í dag"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.01.2018 18:52

Akureyri í dag

Tók þessa mynd við slippinn á Akureyri í dag. Uppi eru Smári ÞH 59, Máni, Dagur SK 17 og Húni II EA 740 en við bryggjuna liggja Áskell Egilsson og Hafborg sem nú er EA 242 á skipaskrá. Í forgrunni má sjá í Fjólu EA 35 og Ester EA 3.

Við slippinn á Akureyri 28. janúar 2018. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is