Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.01.2018 17:16

Masilik

Jón Steinar tók þessa mynd af grænlenska línuskipinu Masilik GR-8-350 í Reykjavíkurhöfn á dögunum. Skipið hét áður Carisma Viking og er með heimahöfn í Sisimiut.

Smíðað í Kristiansund í Noregi 2001 og á sér eitt systurskip í Íslenska flotanum, Önnu EA 305.

Masilik, sem gert er út af Royal Greenland, hét upphaflega Avor Viking (2004) því næst Argos Helena (2009) og loks Carisma Viking til ársins 2016 er það fékk núverandi nafn.

Masilik G-8-350 ex Carisma Viking. © Jón Steinar 2018.
Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is