Flutningaskipið Bonacieux kom til hafnar á Húsavík í gærkveldi. Þetta 86 metra langa og 12 metra breipa skip var byggt árið 2009 og siglir undir fána Gíbraltar. Farmur þess er trjábolir fyrir verskmiðju PCC á Bakka og er honum skipað upp við Bökugarðinn.
 |
Bonacieux ex Leybucht. © Hafþór Hreiðarsson 2018. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson