Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

06.01.2018 14:46

Harpa II

Hér er Harpa II GK 101 að koma að landi í Grindavík um árið. Upphaflega Múli ÓF 5 sem smíðaður var hjá Gunnlaugi og Trausta á Akureyr og afhentur 1974.

Múli átti síðan eftir að bera nöfnin Fiskanes NS, Faxavík GK, Harpa II GK, Skálavík SH, Guðbjörg Ósk VE, Guðbjörg Ósk SH Viðar ÞH, Héðinn Magnússon HF, Héðinn HF og loksins Hildur sem hann ber í dag sem skonnorta.

1354. Harpa II GK 101 ex Faxavík GK. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9393930
Samtals gestir: 2007184
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 00:17:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is