Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.12.2017 14:15

Norðursiglingarflotinn

Hér koma myndir af bátum Norðursiglingar eins og þeir litu út þegar þeir komu til Húsavíkur í fyrsta skipti, þe.a.s í eigu NS. Undantekningar eru þó myndir af þrem fyrstu bátunum en þær sýna hvernig bátarnir litu út þegar þeir voru keyptir. Eins og sjá má af myndunum var ásatandið skrautlegt á þeim sumum en aðrir í góðu lagi.

Donna Wood er höfð með þó hún sé ekki á íslenskri skipaskrá enda er hún í eigu NS.

306. Hrönn EA 258. Í dag Knörrinn. © Hafþór Hreiðarsson 1994.

 

1292. Haukur ÍS 195. Í dag skonnortan Haukur. © Hafþór Hreiðarsson 1996.

 

Byrefjell. í dag Náttfari. © Hafþór Hreiðarsson 1998.

 

1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU. © Hafþór Hreiðarsson 2002.

 

260. Sveinbjörn Jakobsson SH 10. - Í dag Garðar. © Hafþór 2006.

 

1354. Héðinn HF 28 - í dag skonnortan Hildur. © Hafþór Hreiðarsson 2008.

 

1438. Salka - Andvari í dag. © Hafþór Hreiðarsson 2012.

 

2851. Opal. © Hafþór Hreiðarsson 2013.

 

Donna Wood. © Hafþór Hreiðarsson 2015.

 

1475. Sæborg ex Áróra. © Hafþór Hreiðarsson 2016.

 

Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395037
Samtals gestir: 2007374
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:11:38
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is