Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.09.2017 16:02

Gunnar

Gunnar GK 501 er hér í Drafnarslippnum í Hafnarfirði. Gunnar var annar tveggja línubáta sem Útgerðarfélag Suðurnesja skráði á íslenska skipaskrá upp úr síðustu aldamótum. Hitt var Jóhanna GK 510. Gunnar fór aldrei á veiðar hér við land. 

Smíðaður í Noregi 1971 og hét upphaflega Værland SF 232-A

2526. Gunnar GK 501. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 559
Gestir í dag: 124
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398286
Samtals gestir: 2007976
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 21:52:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is