Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.09.2017 19:18

Donna Wood í slipp

Nú undir kvöld var skonnortan Donna Wood í eigu Norðursiglingar tekin upp í slipp á Húsavík. Er þetta í fyrsta skipti sem hún fer í slipp á Húsavík en þetta 99 ára fley er nýkomið frá Grænlandi þar sem það sigldi um Scoresbysundið.

Donna Wood. © Hafþór Hreiðarsson 2017.

 

 

Flettingar í dag: 541
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398268
Samtals gestir: 2007971
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 21:13:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is