Hér liggja þær saman á Akureyri Þórunn Sveinsdóttir VE 401 og Bylgja VE 75. Slippstöðin var að smíða ný skip fyrir útgerðirnar og styttist í afhendingu þeirra. Jón Kjartansson SU 111 og Árni ÓF 43 eru í slippnum.
 |
1135. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 - 1443. Bylgja VE 75. © Hafþór. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson