Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.08.2017 23:26

Baldvin NC 101

Frystitogarinn Baldvin NC 101 kom til hafnar á Akureyri í kvöld og tók Haukur þessa mynd af honum þá. Ég hins vegar sat í kæruleysi í stúkupartinum við Akureyrarvöll og horfði á KA taka Ólafsvíkur-Víkingana í kennslustund. Ég er nefnilega búinn að sjá það í sumar að ef ég fer á KA leik þá vinna þeir. Var nú með vélina í bílnum þar sem ég var búinn að sjá til Baldvins á Marinetraffic en svon ahittist nú á. 

Baldvin er kominn með skráningna NC 101 en nýi Cuxhaven fékk númerð 100 sem Baldvin var með.

 
DFIA. Baldvin NC 101 ex NC 100. © Haukur Sigtryggur 2017.
Flettingar í dag: 582
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397609
Samtals gestir: 2007817
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 16:33:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is