Engey kemur að landi"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.08.2017 13:09

Engey kemur að landi

Óskar Franz tók þessa myndir af Engey RE 91 koma til hafnar í Reykjavík í hádeginu í dag. Engey var smíðuð í Tyrklandi og kom til landsins 25. febrúar sl. og er 1827 BT að stærð. Engey hóf veiðar nú í ágúst og er að koma úr fyrstu veiðiferðinni að ég held. Búin að fara prufutúra áður en ef það er ekki rétt þá leiðrétttir mig einhver með það.

2889. Engey RE 91. © Óskar Franz 2017.

 

2889. Engey RE 91. © Óskar Franz 2017.

 

2889. Engey RE 91. © Óskar Franz 2017.
Flettingar í dag: 582
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397609
Samtals gestir: 2007817
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 16:33:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is