Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.08.2017 21:02

Svend C

Óskar Franz tók þessa myndir af grænlenska frystitogaranum Svend C koma til hafnar í Hafnarfirði í dag. Glæsilegur togari þarna á ferðinni sem, eins og áður hefur komið fram hér á síðunni, var afhentur eigendum sínum í desember á súðasta ári. Smíðaður í sömu skipasmíðastöð og Sólberg ÓF 1 sem kom til landsins í vor. Sólbergið er tæpir 80 metrar að lengd, 15,4 metrar á breidd og alls 3.720 bt. Sá gænlenski er tæpum þremur metrum lengri og 1,6 meter breiðari og alls 4.916 bt. að stærð.

Svend C. GR-6-23. © Óskar Franz 2017.

 

Svend C. GR-6-23. © óskar Franz 2017.

 

Flettingar í dag: 582
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397609
Samtals gestir: 2007817
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 16:33:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is