Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.02.2017 22:46

Svalbakur og Oddeyrin

Hér liggja Svalbakur EA 2 og Oddeyrin EA 210 við bryggju á Akureyri. ÚA keypti Svalbak frá Kanada þar sem hann hét Cape Adair 1994. Oddeyrin var smíðuð fyrir samnefnt fyrirtæki á Akureyri 1986. Samherji var hluthafi í því fyrirtæki á móti Akureyrarbæ og K. Jónssyni en eignaðist það að fullu 1991. Bæði skipin voru seld úr landi en fyrst náði Svalbakur að verða ÞH 6 með heimahöfn á Raufarhöfn og Oddeyrin var seld Sigurði Ágústssyni hf. í Stykkishólmi þar sem hún fékk nafnið Hamrasvanur SH 201.

2220. Svalbakur EA 2 - 1757. Oddeyrin EA 210. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1704
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 9256318
Samtals gestir: 1995181
Tölur uppfærðar: 25.8.2019 01:05:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is