Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.11.2016 11:59

Bervík

Hér er mynd sem Alfons vinur minn sendi mér fyrir 15 árum að ég held og sýnir dragnótabátinn Bervík SH 143 að veiðum á Breiðafirði. Upphaflega Súlan EA 300 smíðuð í Noregi 1964. Nafnasaga þessa báts hefur komið fram hér áður og læt ég duga að nefna það að han heitir Jökull ÞH 259 í dag.

259. Bervík SH 143 ex Beggi í Tótfum SF. © Alfons Finnsson.
Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is