Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

02.05.2016 22:55

Auður Vésteins SU

Línubáturinn Auður Vésteins SU 88 er sömu gerðar og Gísli Súrsson og einnig í eigu Einhamars Seafood ehf. í Grindavík. Bátarnir eru af gerðinni Cleópatra 50. Hér sést Auður Vésteins koma í land í Grindavík undir kvöld skömmu á undan Gísla Súr.

2888. Auður Vésteins SU 88. © Hafþór Hreiðarsson 2016.

 

 

Flettingar í dag: 496
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398223
Samtals gestir: 2007957
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 17:35:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is