Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.02.2016 22:15

Húsavíkurhöfn í dag

Tók þessa mynd í hádeginu í dag og eins og sjá má var sól í heiði eftir alla snjókomuna í gærkveldi og fram eftir nóttu. Þarna má sjá íslenska fánann á Voninni en útför Sigurðar Sigurðssonar skipstjóra fór fram frá Húsavíkurkirku í dag og því víða flaggað í bænum. Sigurður sem jafnan var kallaður Siggi Stýssi var lengi einn af aflasælustu skipstjórum landsins á Dagfara ÞH, Gísla Árna RE og Erninum KE. 

Húsavík þann 20. febrúar 2016. © Hafþór Hreiðarsson.

 

 

Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9394973
Samtals gestir: 2007359
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 07:07:29
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is