Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.11.2015 14:55

Steinunn mun prýða Skipamyndadagtalið 2016

Aflaskipið Steinunn SH 167mun prýða Skipamyndadagatalið 2016 og það strax í janúarmánuði. Þökk sé Alfons vini mínum sem lánaði mér myndir af henni.

Eins og áður hefur komið fram mun þetta verða sjöunda árið sem ég læt útbúa dagatal með skipamyndum og það verða bæði bátar sem eru á skrá í dag og aðrir sem horfið hafa af skrá. Litlir og stórir og myndir eftir mig og nokkra aðra áhugaljósmyndara.

 

Áhugasamir geta pantað dagatalið á korri@internet.is en verðið er 3000 kr.

 

 
Flettingar í dag: 541
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398268
Samtals gestir: 2007971
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 21:13:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is