Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.02.2015 13:34

Fanney

Fanney SK frá Sauðárkróki leggst hér að bryggju á Húsavík í september 2002. Upphaflega Jón Jónsson SH frá Ólafsvík. Smíðaður á Akureyri 1960. Lengi vel Sóley SH frá Grundarfirði. Heitir Lára Magg ÍS í dag og liggur í Njarðvíkurhöfn að ég held.

619. Fanney SK 83 ex Hrafnsey SF. © Hafþór Hreiðarsson 2002.
Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1189
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 9143730
Samtals gestir: 1979725
Tölur uppfærðar: 20.5.2019 01:14:05
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is