Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.12.2014 16:01

Guðmundur

Guðmundur VE hét áður Grindvíkingur og hefur þó nokkuð tognað úr honum frá því hann var keyptur til landsins. En það var árið 2003 er Hardhaus hinn norski varð Grindvíkingur. Í dag er hann undir grænlensku flaggi og heitir Tasilaq.

2600. Guðmundur VE 29 ex Grindvíkingur GK. © Börkur Kjartansson.

 

 

 

Flettingar í dag: 570
Gestir í dag: 145
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396906
Samtals gestir: 2007680
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 22:41:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is