Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.08.2014 11:58

Ási

Ási ÞH 19 sem var í eigu Sigurðar Kristjánssonar. Keypti hann úr Hrísey og ef ég man rétt nefndi hann bátinn eftir fyrrum eiganda. Báturinn hét Þorfinnur EA 120. Smíður á Akureyri 1955 og hét upphaflega Ófeigur EA 17. Síðar Sigurvon SK 8, Þorfinnur EA 120 og loks Ási ÞH 19. Hvað varð um hann eftir að Siggiv fékk Vonina veit ég ekki. En kemst að því.

755. Ási ÞH 19 ex Þorfinnur EA.  © Hafþór Hreiðarsson.

 

 

 

Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400398
Samtals gestir: 2008292
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 07:30:45
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is