Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.08.2014 17:35

Jóhanna Gísladóttir landaði 11 túnfiskum

Það gerist ekki á hverjum degi að túnfiski sé landað á Íslandi en í morgun kom Jóhanna Gísladóttir GK 557 úr tæplega fjögura daga róðri sem farinn var sérstaklega í þeim tilgangi að veiða túnfisk. 

Um tilraunaverkefni var að ræða hjá Vísi en túnfisks verður reglulega vart sem meðafla hjá íslenskum skipum og japönsk skip hafa verið reglulega á túnfiskveiðum undanfarin ár, rétt utan við fiskveiðilögsögu okkar Íslendinga.

Lesa meira á grindavik.is

 

Túnfiskur sem veiddur var á Jóhönnu Gísladóttur. © grindavik.is

 

 

Flettingar í dag: 547
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400474
Samtals gestir: 2008297
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 08:32:36
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is