Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.05.2014 21:36

Skemmtisigling

Að venju var farið í skemmtisglingu á Skjálfanda um sjómannadagshelgina og lögðu bátar úr höfn kl. 10:30 í morgun. Komið var til hafnar rúmri klukkustund síðar og hér sjást tvær stærstu fleyturnar sem sigldu koma til hafnar. Skonnortan Opal og Jökull ÞH 259.

Komið til hafnar úr skemmtisiglingunni í dag. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401295
Samtals gestir: 2008463
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 23:10:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is