Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.03.2014 20:52

Sigurvon SH-Magnús SH

Alfons tók þessar myndir sem sýna sama bátinn sem smíðaður var á Akureyri 1974 og hét upphaflega Garðar II. Efri myndin var tekin þegar Skarðsvík ehf. var nýbúin að kaupa bátinn sem var árið 2002 ef ég man rétt eftir lestur frétta í vikunni. Þá hét hann Sigurvon en neðri myndina tók Fonsi í dag þegar báturinn var að koma úr róðri en eins og flestir vita heitir hann Magnús í dag.

 
1343. Sigurvon SH 200 ex Sigurvon BA. © Alfons Finnsson 2002.
1343. Magnús SH 205 ex Sigurvon SH. © Alfons Finsson 2014.

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is