Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.02.2014 22:21

Helgi Pálma

Húsvíkngurinn Helgi Pálmason er hér í essinu sínu að koma í land á Húsavík, þá skipverji á Háhyrningi BA frá Patreksfirði. Myndin er tekin 1996-7 en kappinn fagnaði í dag sextugsafmæli sínu út í Tælandi og gifti sig í leiðinni. Hér má lesa aðeins um það og meira til.

Helgi Pálmason. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395037
Samtals gestir: 2007374
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:11:38
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is