Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.02.2014 19:49

Hersir

Hér kemur mynd af Hersi á toginu. Hef áður birt mynd sem tekin var um leið og þessi. Hafrenningur GK hét hann fyrst á íslenskri skipaskrá. Báturinn var smíðaður 1976 í Danmörku en keyptur til landsins 1982. 

1626. Hersir HF 227 ex Hafrenningur GK . © Hreiðar Olgeirsson.

 

 

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is